Ályktun aðalfundar Hollvinasamtaka líknarþjónustu

668

Aðalfundur Hollvinasamtaka líknarþjónustu skorar á íslensk stjórnvöld, Alþingi og ríkisstjórn að veita fé til stofnunar og reksturs líknardeildar við sjúkrahúsið á Akureyri. Undirbúningsvinna hefur staðið um árabil og brýn þörf nú til aðgerða af hálfu stjórnvalda.