Hlutverk okkar

er að styðja við starfsemi Líknardeildar Landspítalans í Kópavogi og annarrar líknarþjónustu á Íslandi. Lesa meira

Aðalfundur og slitafundur Hollvinasamtaka líknarþjónustu verður haldinn í húsakynnum Krabbameinsfélags Íslands mánudaginn 22. janúar 2018 og hefst hann klukkan 17:00.

Dagskrá
1. Skýrsla stjórnar og reikningar liðins starfsárs.
2. Umræður um skýrslu og reikninga.
3. Slit félagsins.
4. Ráðstöfun eigna félagins.
6. Önnur mál.
STJÓRNIN

gerastfelagi